Cyclic Vomiting Syndrome Association Nordic

Hvað er CVS?

Cyclic vomiting syndrome eða cyclical vomiting syndrome (CVS) er krónískur sjúkdómur sem hefur óþekkt/óútskýrð upptök sem lýsa sér með endurteknum köstum af ógleði, uppköstum, verkjum í maga, höfuðverk eða mígreni og gríðarlegri líkamlegri þreytu án augljósrar ástæðu.

Lesa meira

Ég er tengiliður þinn

Ella Helgadóttir

Notandanafn á vettvangi: Ella_Iceland