LOTUBUNDIN UPPKÖST
Hvað er CVS Lotubundin uppköst Cyclic vomiting syndrome eða cyclical vomiting syndrome (CVS) er krónískur sjúkdómur sem hefur óþekkt/óútskýrð upptök sem lýsa sér með endurteknum köstum af ógleði, uppköstum, verkjum í maga, höfuðverk eða mígreni og gríðarlegri líkamlegri þreytu án augljósrar ástæðu. Í um það bil 25% tilfella hafa sjúklingar einnig taugasjúkdóm (cyclic vomiting syndrome…
Read more